news

Vikulokabréf 7. október 2019

07. 10. 2019

Kæru foreldrar.

Síðastliðin vika gekk vel þrátt fyrir undirmönnun vegna veikinda og leyfa hjá starfsfólki. Okkur vantar starfsfólk til starfa við skólann sem fyrst. Ingibjörg Kristleifsdóttir er farin í veikindaleyfi og óskum við henni góðs bata sem fyrst.

Ru...

Meira

news

Vikulokabréf 27. september 2019

27. 09. 2019

Kæru foreldrar.

Veðrið hefur leikið við okkur með hlýindum og höfum við notið þess vel, það er svo dýrmætt að fá að hlaupa úti léttklæddur.

Okkur hefur gengið vel að keyra nýja skipulagið okkar og má segja að börnin hafa tekið því fagnandi. Húsnæði...

Meira

news

Vikulokabréf 20. september 2019

20. 09. 2019

Kæru foreldrar.

Tíminn flýgur að vanda og enn ein vikan að taka enda.

Starfsfólk, börn og foreldrar á Hnoðrabóli hafa fundið hversu dýrmætt það er að tilheyra samfélagi þar sem staðið er saman og hlýja og samhugur ríkja.

Nýju andlitin sem þið sjáið...

Meira

news

Vikulokabréf 23. ágúst 2019

23. 08. 2019

Sumarfríið hefur farið vel með jafnt unga sem aldna og gaman að sjá hvað allir hafa stækkað og þroskast í fríinu sem segir manni hvað svona frí er auðgandi fyrir sál og líkama.

Þessir fyrstu dagar okkar hér hafa farið í það að koma okkur aftur í rútínu að ...

Meira

news

Vikulokabréf 5. júlí 2019

05. 07. 2019

Öll börnin sem vildu fóru í gönguferðir fyrir hádegi í litlum hópum þessa vikuna. Síðastliðinn föstudag fóru öll börnin á Gulu deild niður að á og í þessari viku hafa þau verið að fara í litlum hópum aftur þangað. Þau hafa tekið með skóflur og fötur og leikið ...

Meira

news

Vikulokabréf 21. júní 2019

21. 06. 2019

Sumarfrí og sumarlokun.
Senn líður að sumarlokun en leikskólinn verður lokaður frá og með miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudeginum 7. ágúst. Við opnum því aftur á venjulegum tíma fimmtudaginn 8. ágúst klukkan 7:45.

17. júní...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen