news

Vikulokabréf 7. desember 2018

07. 12. 2018

Sælir kæru foreldrar

Nú er desember kominn með öllum sín samverustundum og gleði.

Töluvert hefur borið á kvef og hitapest hjá okkur síðustu vikuna og einhver börn hafa fengið gubbupest.

Við teljum niður dagana til jóla á Gulu deild með bókadagatali. ...

Meira

news

Pönnukakan hennar Grýlu í Logalandi

05. 12. 2018

PÖNNUKAKAN HENNAR GRÝLU Í Logalandi 6. desember kl 16:30

Foreldrafélag Hnoðrabóls býður upp á leiksýninguna Pönnukakan hennar Grýlu úr smiðju Bernd Ogrodnik. Hugvitssöm pönnukaka sleppur af pönnu sjálfrar Grýlu og leggur af stað í mikla svaðilför. Sýningin hent...

Meira

news

Vikulokabréf 30. nóvember og skipulag fyrir desember

30. 11. 2018

Sælir kæru foreldrar

Síðasta vika gekk vel.

Á miðvikudaginn var bíó þar sem börnin fengu að horfa á jólamynd Skoppu og Skrítlu.

Í dag föstudag var fánasýning þar sem börnin sýndu foreldrum sínum fána sem þau höfðu gert í tilefni af 100 ára fullvel...

Meira

news

Fánasýning

29. 11. 2018

FÁNASÝNING

Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands höfum við fjallað um fána undanfarið og í vikunni hafa börnin útbúið sinn eiginn fána. Fánarnir þeirra verða til sýnist uppá vegg á ganginum hjá okkur á morgun, föstudaginn 30. nóvember. Sýningin er opin ...

Meira

news

Vikulokabréf 23. nóvember 2018

23. 11. 2018

Sælir kæru foreldrar

Á degi íslenskrar tungu kom Jóhanna Grænfánafulltrúi og afhenti okkur Grænfána í þriðja sinn. Skólar þurfa að endurnýja Grænfánamarkmiðin sín á tveggja ára fresti og eru markmiðin okkar þessi:

Gera tilraunir með vatn Fræðast um hringr...

Meira

news

Vikulokabréf 9. nóvember 2018

09. 11. 2018

Komiði sæl kæru foreldrar

Því miður kom ekkert vikulokabréf í síðustu viku en nú bætum við fyrir það með tvöföldu bréfi.

Við viljum byrja á að greina frá því að ekki var næg þáttaka á uppeldisnámskeiðinu sem var auglýst nú í nóvember og því fel...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen