news

Gleðilegt sumar

21. 04. 2021

Kæru foreldrar

Þessa vikuna er búið að vera mikið um að vera á Hnoðrabóli. Hér hafa verið iðnaðarmenn að klára margskonar verkefni. Það allra skemmtilegasta er að búið er að setja upp klifurvegg í hreyfisalnum okkar.

Í dag höfðum við síðasta vetr...

Meira

news

​Vikulokabréf 26. febrúar 2021.

26. 02. 2021

Næst komandi mánudag 1. mars þá er Hnoðraból LOKAÐ þar sem hér er starfsdagur eins og í öllum leik- og grunnskólum Borgarbyggðar. Starfsmenn skóla munu sitja fjarfund hjá UNICEF um barnvænt samfélag.

Nú telur barna hópur á Hnoðraból 29 börn og eigum við von á a...

Meira

news

Vikulokabréf 19. febrúar 2021

19. 02. 2021

Kæru foreldrar

Nú er skemmtileg vika að baki. Öskudagurinn vakti mikla lukku hjá börnunum, þau mættu glöð og kát í sínum búning sem voru skemmtilega fjölbreytilegir. Boðið var uppá andlitsmálningu og svo var öskuball inní sal þar sem þau tóku öll þátt í dansleik...

Meira

news

​Vikulokabréf 12. Febrúar 2021

12. 02. 2021

Vikulokabréf 12. Febrúar 2021.

Þessi vika gekk nokkuð vel nema fyrir utan magakveisu hjá starfsfólki. Við náðum ekki að halda upp á dag leikskólans eins og við ætluðum okkur en skólahópur koma inn á skrifstofu leikskólastjóra þar sem leiðtogahlutverkin og hlutverk lei...

Meira

news

Fréttabréf júlí 2020

06. 07. 2020

Hnoðrabóli
6. júlí 2020

Kæru foreldrar

Nú líður að sumarfríi, sem hefst miðvikudaginn 8. júlí.

Nú er mjög krefjandi skólaári að ljúka og við förum reynslunni ríkari út í sumarið. Í haust fara í hönd spennandi tímar með nýju húsnæði, börn...

Meira

news

Fréttbréf júnímánaðar

12. 06. 2020

Kæru foreldrar

Tíminn frá því að Covid -19 bankaði uppá hefur verið mjög annasamur en jafnframt mjög ánægjulegur að mörgu leyti því börnin komu öll svo glöð aftur í maí. Eins og við höfum áður greint frá þá breyttum við starfinu aðeins þannig að börnin ha...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen