Matseðill vikunnar

19. Ágúst - 23. Ágúst

Mánudagur - 19. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, AB-mjólk, múslí og fleira.
Hádegismatur Grjóni grautur er kominn úr fríi.
Nónhressing Heimabakað brauð, hrökkbrauð og ýmiskonar.
 
Þriðjudagur - 20. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, AB-mjólk, múslí og fleira.
Hádegismatur Fiskur og meira fínerí!
Nónhressing Heimabakað brauð, hrökkbrauð og ýmiskonar.
 
Miðvikudagur - 21. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, AB-mjólk, múslí og fleira.
Hádegismatur Bullumbull með pyslum og grjónum.
Nónhressing Heimabakað brauð, hrökkbrauð og ýmiskonar.
 
Fimmtudagur - 22. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, AB-mjólk, múslí og fleira.
Hádegismatur Palli plokkari og Rúkki rúgbrauð sjá um stuðið.
Nónhressing Heimabakað brauð, hrökkbrauð og ýmiskonar.
 
Föstudagur - 23. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, AB-mjólk, múslí og fleira.
Hádegismatur Snitzel með kartöflum og grænmeti.
Nónhressing Heimabakað brauð, hrökkbrauð og ýmiskonar.
 
© 2016 - 2019 Karellen