news

Töfrasýning

08. 05. 2019

Kæru foreldrar.

Einar Mikael töframaður verður með töfrasýningu hér á Hnoðrabóli kl. 9:40 á morgun, fimmtudag.

Sýningin er 20 mín löng svo allir verða að vera mættir í leikskólann kl. 9:30 í síðasta lagi.

Sýningin er troðfull af ótrúlegum töfrabrögðum með mögnuðum sjónhverfingum. Hann leyfir börnunum að taka þátt í sýningunni og fær þau til að aðstoða sig í töfrabrögðunum.

Hlökkum mikið til að fá hann til okkar, leikskólinn býður upp á sýninguna að þessu sinni.

Kveðja starfsfólk Hnoðrabóls.


© 2016 - 2020 Karellen