Pönnukakan hennar Grýlu í Logalandi

05. 12. 2018

PÖNNUKAKAN HENNAR GRÝLU Í Logalandi 6. desember kl 16:30

Foreldrafélag Hnoðrabóls býður upp á leiksýninguna Pönnukakan hennar Grýlu úr smiðju Bernd Ogrodnik. Hugvitssöm pönnukaka sleppur af pönnu sjálfrar Grýlu og leggur af stað í mikla svaðilför. Sýningin hentar vel leikskólabörnum og yngsta stigi grunnskóla.

Húsið opnar kl 16:10
Verð 2000 kr á fjölskyldu
Sjoppa í umsjón UMFR verður opin fyrir sýningu


Auglýsingu má sjá hér: hnodrabol-leiksyning.pdf

© 2016 - 2019 Karellen