news

Vikulokabréf 7. febrúar 2020

07. 02. 2020

Kæru foreldrar.

Vikan sem var rétt að byrja er að vera búin, það má segja að tíminn æði áfram en gaman að sjá hvað dagarnir verða bjartari með hverjum degi.

Einn eftirminnilegasti viðburður vikunnar var Þorrablótið okkar sem löng hefð er fyrir. Við ske...

Meira

news

Vikulokabréf 31. janúar 2020

31. 01. 2020

Kæru foreldrar

Þegar síðasta vikulokabréf var sett inn á netið þá fór ekki partur af textanum með sem var fyrir neðan myndina. Endilega kíkið á það því að þar eru upplýsingar um sumarlokun o.fl.

Tannverndarvika er alltaf jafn áhugaverð hjá börn...

Meira

news

Vikulokabréf 24. janúar 2020

24. 01. 2020

Kæru foreldrar

Það má nú segja að veðrið sé farið að stjórna fullmikið skólastarfinu hjá okkur og af þeim sökum var leikskólanum lokað í tvo daga, 8. og 9. janúar. Börnin voru að skila sér inn fram í miðjan mánuðinn en skipulag er að komast í fastar skor...

Meira

news

Vikulokabréf 20. desember 2019

20. 12. 2019

Kæru foreldrar

Skólastarfið í desember hefur einkennst af jólaundirbúningi sem er alltaf jafn skemmtilegt.

Starfsmenn Hnoðrabóls sóttu fyrirlesturinn „ég er unik“ sem er um einhverfu þann 5. desember síðastliðinn í Hjálmakletti. Þar fór Aðalheiður Sigurðard...

Meira

news

Vikulokabréf 22. nóvember 2019

22. 11. 2019


Kæru foreldrar.

Síðastliðnar tvær vikur hafa einkennst af veikindum og undirbúningi fyrir Dag íslenskrar tungu.

Síðasta vika var Norræna bókmenntavikan: Skólahópi var boðið á viðburð í Snorrastofu ásamt grunnskólabörnum....

Meira

news

Vikulokabréf 8. nóvember 2019

08. 11. 2019

Kæru foreldrar.

Hér kemur viku-, viku-, viku-, vikulokabréf frá okkur. Nú er það taka tvö.

Það hefur margt drifið á daga okkar frá því síðast bréf kom út en vegna anna þá höfum við ekki náð að setjast niður í þetta verkefni, sem er miður en svona er þ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen