news

Öskudagurinn 6.mars 2019

04. 03. 2019

Dagskrá Öskudagsins miðvikudaginn 6. mars 2019.

Börnin mega mæta í furðufötum en ekki nauðsynlegt því við eigum fullt af skemmtilegum fötum. Fylgihlutir með búningum eru leyfðir þennan dag (ath. vopn eru ekki leyfileg), en ef fylgihlutirnir trufla á einhvern hátt þá g...

Meira

news

Vikulokabréf 1. mars 2019

01. 03. 2019

Kæru foreldrar.

Vikulokabréf fyrir síðustu viku náðum við ekki að klára vegna veikinda. Þá viku er nú þegar búið að skrá sem “ Veikindaviku ársins“, það verða ekki fleiri þannig vikur á okkar dagatali á þessu ári „því miður.“

Börnin hafa ve...

Meira

news

Vikulokabréf 15.febrúar 2019

15. 02. 2019

Kæru foreldrar.

Vikan hefur einkennst af veikindum hjá börnum og starfsfólki. Í gær settum við út viðvörun á facbook síðu foreldrafélagsins vegna mikillar undirmönnunar. Dagurinn gekk vel þar sem kölluð var út afleysing, nokkur börn voru veik og foreldrar brugðust...

Meira

news

Vikulokabréf 11. febrúar 2019

11. 02. 2019

Vikan hófst á undibúningi fyrir Dag leikskólans en að tilefni þess ortu börnin ljóð, vísur eða sögur og myndskreyttu ásamt því að teikna myndir af leikskólakennurum og gaman var að heyra hvað þau höfðu að segja um hvað leikskólakennarar gera. Opna húsið gekk vel, gaman...

Meira

news

Opið hús á degi leikskólans

05. 02. 2019

Dagur leikskólans – 6 febrúar 2019

Dagur leikskólans er 6. febrúar. Allir sem koma að málefnum leikskólans á einn eða annan hátt eru hvattir til að halda Degi leikskólans á lofti og vekji athygli á mikilvægu hlutverk leikskóla og starfi leikskólakennarans.

Í til...

Meira

news

Vikulokabréf 1. febrúar 2019

01. 02. 2019

Komiði sæl kæru foreldrar

Við byrjum á breytingum í starfsmannahópnum. Kristjana er komin í leyfi frá störfum og óskum við henni alls hins besta á komandi vikum og mánuðum. María er komin í hennar stað á Gulu deild. Elsa hefur minnkað við sig vinnuna og er nú í 50% ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen