news

Vikulokabréf 21. júní 2019

21. 06. 2019

Sumarfrí og sumarlokun.
Senn líður að sumarlokun en leikskólinn verður lokaður frá og með miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudeginum 7. ágúst. Við opnum því aftur á venjulegum tíma fimmtudaginn 8. ágúst klukkan 7:45.

17. júní...

Meira

news

Vikulokabréf 14. júní 2019

14. 06. 2019

Hæ, hó jibbi jeiþað er komin 17. Júní.........:)

Í dag var þetta lag sungið mögum sinnum af börnum og starfsfólki að tilefni 17. júní hátíðar hér sem hefur gengið mjög vel í dag. Það mættu stórir og litlir í furðufötum, við vorum með stórar sápukúlur í r...

Meira

news

Vikulokabréf 7. júní 2019

07. 06. 2019

Kæru foreldrar.

Starfið i maí hefur einkennst af skemmtilegum viðburðum en ekki er hægt að segja neitt jákvætt um blessaða norðanáttina.

Gönguferðir á Eggertsflöt hafa gengið mjög vel og gaman að sjá hver færni barnanna til að takast á við ný verkefni ...

Meira

news

Leiðtogadagur og fjör föstudaginn 24. maí kl. 14:30

22. 05. 2019

Kæru foreldrar
Hér koma upplýsingar og boðskort.

Næstkomandi föstudag 24. maí verður Leiðtogadagur og fjör hjá okkur og að þessu sinni ætla börnin að bjóða systkinum í heimsókn í leikskólann kl. 14:30 og taka þátt í verkefnum/vali sem börnin hafa skipulagt.

Meira

news

Seinkað vikulokabréf 14. maí 2019

14. 05. 2019

Kæru foreldrar

Síðustu dagar hafa verið með skemmtilegum uppbrotum, gönguferð á Eggertsflöt og töframaðurinn Einar Mikael kom með sýningu. Hann fangaði börnin með skemmtilegum töfrabrögðum og góðri nærveru, eflaust hafa börnin kúkað peningum síðan þá.

...

Meira

news

Töfrasýning

08. 05. 2019

Kæru foreldrar.

Einar Mikael töframaður verður með töfrasýningu hér á Hnoðrabóli kl. 9:40 á morgun, fimmtudag.

Sýningin er 20 mín löng svo allir verða að vera mættir í leikskólann kl. 9:30 í síðasta lagi.

Sýningin er troðfull af ótrúlegum töfrabr...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen