Hnoðrabóli
6. júlí 2020
Kæru foreldrar
Nú líður að sumarfríi, sem hefst miðvikudaginn 8. júlí.
Nú er mjög krefjandi skólaári að ljúka og við förum reynslunni ríkari út í sumarið. Í haust fara í hönd spennandi tímar með nýju húsnæði, börn...
Kæru foreldrar
Tíminn frá því að Covid -19 bankaði uppá hefur verið mjög annasamur en jafnframt mjög ánægjulegur að mörgu leyti því börnin komu öll svo glöð aftur í maí. Eins og við höfum áður greint frá þá breyttum við starfinu aðeins þannig að börnin ha...
Kæru foreldrar
Tíminn frá því að Covid -19 bankaði uppá hefur verið mjög annasamur en jafnframt mjög ánægjulegur að mörgu leyti því börnin komu öll svo glöð aftur í maí. Eins og við höfum áður greint frá þá breyttum við starfinu aðeins þannig að börnin ha...
Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og stjórn aðgerða í leikskólanum Hnoðrabólií samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu.
Áætlunin hefur verið uppfærð og má sjá hér: viðbragðsáætlun hnoðrabóls (sgv).pdf
...28.febrúar 2020
Vetur við stóra kofa
Kæru foreldrar
112 dagurinn: þá fengum við heimsókn frá björgunarsveitinni Ok. Josefina frá Giljum og Bjarki frá Geirshlíð komu til okkar á björgunarsveitabíl...