news

Vikulokabréf 23. ágúst 2019

23. 08. 2019

Sumarfríið hefur farið vel með jafnt unga sem aldna og gaman að sjá hvað allir hafa stækkað og þroskast í fríinu sem segir manni hvað svona frí er auðgandi fyrir sál og líkama.

Þessir fyrstu dagar okkar hér hafa farið í það að koma okkur aftur í rútínu að ...

Meira

news

Vikulokabréf 5. júlí 2019

05. 07. 2019

Öll börnin sem vildu fóru í gönguferðir fyrir hádegi í litlum hópum þessa vikuna. Síðastliðinn föstudag fóru öll börnin á Gulu deild niður að á og í þessari viku hafa þau verið að fara í litlum hópum aftur þangað. Þau hafa tekið með skóflur og fötur og leikið ...

Meira

news

Vikulokabréf 21. júní 2019

21. 06. 2019

Sumarfrí og sumarlokun.
Senn líður að sumarlokun en leikskólinn verður lokaður frá og með miðvikudeginum 10. júlí til og með miðvikudeginum 7. ágúst. Við opnum því aftur á venjulegum tíma fimmtudaginn 8. ágúst klukkan 7:45.

17. júní...

Meira

news

Vikulokabréf 14. júní 2019

14. 06. 2019

Hæ, hó jibbi jeiþað er komin 17. Júní.........:)

Í dag var þetta lag sungið mögum sinnum af börnum og starfsfólki að tilefni 17. júní hátíðar hér sem hefur gengið mjög vel í dag. Það mættu stórir og litlir í furðufötum, við vorum með stórar sápukúlur í r...

Meira

news

Vikulokabréf 7. júní 2019

07. 06. 2019

Kæru foreldrar.

Starfið i maí hefur einkennst af skemmtilegum viðburðum en ekki er hægt að segja neitt jákvætt um blessaða norðanáttina.

Gönguferðir á Eggertsflöt hafa gengið mjög vel og gaman að sjá hver færni barnanna til að takast á við ný verkefni ...

Meira

news

Leiðtogadagur og fjör föstudaginn 24. maí kl. 14:30

22. 05. 2019

Kæru foreldrar
Hér koma upplýsingar og boðskort.

Næstkomandi föstudag 24. maí verður Leiðtogadagur og fjör hjá okkur og að þessu sinni ætla börnin að bjóða systkinum í heimsókn í leikskólann kl. 14:30 og taka þátt í verkefnum/vali sem börnin hafa skipulagt.

Meira

© 2016 - 2019 Karellen